Hápunktar
07/02/2019

Skoðaðu fjöltyngda skýringarmynd okkar um hættuleg efni

EU-OSHA kynnir gagnvirka skýringarmynd sem gerð var fyrir Vinnuvernd er allra hagur áhættumat efna á vinnustað herferðina.

Skýringarmyndin gerir notendum kleift að uppgötva staðreyndir og tölur um hætturnar sem starfsfólki stafar af hættulegum efnum og ávinninginn af að stjórna þessum hættum. Hún er notendavæn og nær yfir helsta skilaboð, svo sem hættur vegna krabbameinsvaldandi efna á vinnustað og hætturnar sem stafa að tilteknum hópum starfsfólks.

Skoðaðu skýringarmynd um hættuleg efni, sem er fáanleg á 25 tungumálum

Skoða vefsíðu Vinnuvernd er allra hagur, Áhættumat efna á vinnustað