You are here

Hápunktar
28/09/2018

Evrópuvika vinnuverndar 2018 er rétt ókomin

Þann 22. október, ræsir EU-OSHA ásamt samstarfsfélögum sínum, Evrópuvika vinnuverndar: til að stuðla að virkri stjórnun á hættulegum efnum með þátttöku starfsfólks.

Vikan, sem markar stór þáttaskil í núverandi Vinnuvernd er allra hagur herferðinni, er innblástur hundruða viðburða um gjörvalla Evrópu, svo sem kvikmyndasýninga, viðburða á samfélagsmiðlum, ráðstefna, sýninga, samkeppna og námskeiða.

Af hverju skoðarðu ekki hvað er að gerast nálægt þér 22. til 26. október og athugaðu hvernig þú getur tekið þátt.

Fylgdu Facebook-viðburði Evrópuvikunnar og láttu fólk vita af #EUhealthyworkplaces