Hápunktar
08/05/2019

Evrópudagur opnar dyr ESB-stofnana í tilefni hátíðahaldanna

© EU-OSHA / Europe Day in Bilbao, 2018

 

Á hverju ári þann 9. maí, fagnar Evrópa hugmyndinni um samlyndi evrópskra borgara í friði og einingu, sem Robert Schuman sett fyrstur fram í sögulegri ræðu hans í París árið 1950. Með árunum hefur framtíðasýn hans þróast í samfélag sameiginlegra gilda sem kallast Evrópusambandið.

ESB stofnanir taka þátt í hátíðahöldunum með því að skipuleggja viðborði og opna dyr sínar fyrir almenningi þann 4. maí í Brussel. EU-OSHA skipuleggur menningarlega viðburði fyrir alla aldurshópa í hjarta Bilbaó þann 9. maí, þar sem borgarar hafa tækifæri til að prófa þekkingu sína á stofnuninni og vinnu hennar í 25 ár með afmælisspurningakeppninni.

Hresstu upp á þekkingu þína á sögu EU-OSHA. Taktu þátt í spurningakeppninni á netinu

Uppgötvaðu hvað EU-OSHA undirbýr fyrir hátíðarhöldin vegna Evrópudagsins í Bilbaó.

Fáðu að vita meira um opin dag hjá Evrópustofnunum í Brussel þann 4. maí og fylgdu #EUopenday.