Hápunktar
20/02/2019

Nýja stofnreglugerð Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar viðurkennir fyrri störf og mikilvægi stofnunarinna í framtíðinni

Evrópska vinnuverndarstofnunin fagnar nýrri stofnreglugerð sinni sem tekur gildi 20 febrúar 2019.

Á 25 afmælisári sínu viðurkennir nýja reglugerðin lykilþátt Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar í því að gera Evrópu að öruggari og heilnæmari stað til að vinna á frá stofnun sinni árið 1994. Þessi nýja reglugerð lítur til hinna hröðu breytinga í heimi vinnunar og felur í sér skýran stuðning við áframhaldandi gagnsemi Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar í framtíðinni. Hún er í stíl við reglugerðir annarra stofnana ESB sem starfa undir stjórnarsviði atvinnumála og innleiðir fáeinar efnislegar breytingar.

Frekari upplýsingar um Evrópsku vinnuverndarstofnunina og nýju stofnreglugerðina

Kíkið á 25 ára afmælisheimasíðuna