Hápunktar
07/10/2019

EU-OSHA stundar nýsköpunarstarf á sviði netsamskipta um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum

Lykillinn að starfi EU-OSHA til að auka vitund fólks er skilvirk samskipti við markhópa. Byltingarkennd nálgun þar sem netið og samfélagsmiðlar eru notaðir hefur gert EU-OSHA kleift að þróa og miðla nýstárlegum verkfærum og ná með skilvirkum hætti til vinnuverndarsamfélagsins.

Lesið nýju greinina til að fá frekari upplýsingar um hvernig EU-OSHA þróaði sýnileika sinn á netinu.

Fylgist með okkur á Twitter, Facebook, LinkedIn, YouTube og OSHmail til að fá nýjustu fréttir.