You are here

Hápunktar
23/01/2019

EU-OSHA heldur upp á 25 ára stofnafmæli

Í tilefni 25 ára afmælis stofnunarinnar hefur EU-OSHA hátíðarhöldin með því að horfa til baka á lykiláfanga vinnuverndar (e. occupational safety and health - OSH) innan ESB og á upphaf stofnunarinnar.

Undir slagorðinu 25 ára samstarf fyrir örugga og heilbrigða Evrópufagnar EU-OSHA skuldbindingum sínum um að efla og bæta öryggi og heilsu á vinnustöðum Evrópu með ýmsum aðgerðum á árinu.

Taktu þátt í að gera Evrópu að öruggari, heilbrigðari og afkastameiri vinnustað og fylgdu myllumerkinu #EUOSHA25.

Lestu greinina um stofnun EU-OSHA

Skoðaðu vefsíðu 25 ára afmælis okkar og horfðu á myndbandsyfirlýsingu frá Thyssen framkvæmdastjóra.