Fjármögnunaráætlanir ESB um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum: Nýr leiðarvísir

Image
Coin with tree in mutual funds concept

© toeytoey - stock.adobe.com

Ertu að leita að fjármögnunartækifærum til að styðja við vinnuvernd (OSH)? Leiðarvísirinn okkar getur hjálpað þér!

Í leiðarvísinum eru nauðsynlegar upplýsingar um hvernig evrópsk fjármögnun virkar og áætlanir sem varða vinnuvernd. Hann kynnir framtaksverkefni sem eru undirbeinni stjórn“ framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og einnig nokkur dæmi um önnur verkefni sem aðildarríkin hafa sameiginlega umsjón með.

Skoðaðu European Social Fund+, EU4Health, Social Prerogatives and Specific Competencies Lines, Erasmus+, HORIZON Europe og fleira til að finna fjármögnunartækifæri sem henta þínum vinnuverndarverkefnum.

Sæktu leiðarvísinn hér.