Hápunktar
05/09/2019

ESENER: yfirlit yfir vinnuverndarstjórnun í Evrópu

 © EU-OSHA / Michel Wielick, Netherlands

ESENER könnun EU-OSHA eykur skilning á því hvernig vinnustaðir Evrópu takast á við öryggis- og heilbrigðismál og hvað þeir gera til að stuðla að vellíðan starfsmanna sinna. Niðurstöðurnar eru dýrmætar fyrir stjórnmálamenn bæði innanlands og á vettvangi Evrópusambandsins.

Lesa 25. ára afmælisgreinina okkar um hlutverk ESENER í störfum EU-OSHA

Fara á ESENER hluta vefsíðunnar okkar

Skoða niðurstöður ESENER með því að nota gagnvirka könnunaryfirlitið okkar