Hápunktar
14/12/2018

Upplýsingar um nýja könnun varðandi snemmbúin viðvörunarkerfi fyrir atvinnutengda sjúkdóma

Viðvörunar- og viðbragðskerfi geta komið með merki um nýjar og aðsteðjandi hættur og atvinnutengda sjúkdóma fyrir aðila sem vinna á sviði vinnuverndarforvarna og stefnugerðaraðila. Skýrslan rannsakar með ítarlegum hætti margs konar árangursríkar viðvörunar- og viðbragðsaðferðir bæði á ESB svæðinu sem og utan þess.

Skýrslan lítur á það hvernig hægt sé að endurgera þessar aðferðir í öðrum löndum og hvernig hægt sé að bæta viðvörunaraðferðinni við þau vöktunarkerfi sem þegar eru til staðar. Einnig er lögð áhersla á nauðsyn þess að bæta samskiptin þegar kemur að framlagi viðvörunar- og viðbragðskerfa til gagnreynda forvarna og stefnumótunar, svo hægt sé að viðhalda hvatningu til fólks sem skilar tilkynningum til kerfisins og að veita nægilegan pólitískan stuðning og fjármuni, og eins að hvetja til alþjóðlegs samstarfs og deilingu gagna innan ESB.

Lesa fréttatilkynninguna

Sækja lokaskýrsluna og samantektina

Frekari upplýsingar um viðvörunar- og viðbragðskerfi