Hápunktar
12/12/2018

Klipptu á hættuna með OiRA: ný skýringarmynd fyrir hársnyrta

Gagnvirkt áhættumat á netinu verkfærið (OiRA) kynnir nýja skýringarmynd, sem hvetur hársnyrta til að meta vinnutengdar öryggis- og heilbrigðisáhættur og að grípa til forvarna.

Skýringarmyndin tekur saman auðveld skref til að framkvæma áhættumat með OiRA og þátttöku starfsfólks. Frá undirbúningi og einangrun helstu áhættuþátta í hársnyrtigeiranum, til forvarnaráætlunar þ.m.t. hagnýtar ábendingar fyrir öruggara og heilbrigðara vinnuumhverfi.

Skoðaðu skýringarmynd á þínu tungumáli og prufaðu hársnyrti OiRA verkfæri þíns lands.

Hjálpaðu okkur að auka vitund um áhættumatsferlið með OiRA með því að deila myllumerkinu #OiRAtools á samfélagsmiðlum.