Hápunktar
21/11/2019

Líffræðilegir áhrifavaldar á vinnustöðum — hverskonar heilsufarsvandamálum valda þeir og hvernig er hægt að takast betur á við þau?

© INSHT

Í nýju skýrslunni okkar er farið yfir útgefið efni í vísindaritum um tiltekna vinnutengda sjúkdóma – eins og smitsjúkdóma og ofnæmi - sem orsakast af líffræðilegum áhrifavöldum. Þar er einnig að finna niðurstöður úr könnun á meðal sérfræðinga og mat á kerfum sem eru notuð af aðildarríkjum ESB til að hafa eftirlit með slíkum sjúkdómum og váhrifum. Í skýrslunni er að finna ráðleggingar um betri verkferla við eftirlit, forvarnaráætlanir og stefnu varðandi forvarnir.

Þetta verk myndar hluta af stóru verkefni til að takast á við vinnutengda sjúkdóma á vinnustöðum innan ESB og til að tryggja betri forvarnir.

Lesa yfirlit yfir útgefið efni í vísindaritum og samantekt yfir líffræðilega áhrifavalda og vinnutengda sjúkdóma