Hápunktar
14/06/2019

Ársskýrsla 2018: ár samstarfs, stefnufestu og átaksverkefna

Ársskýrslan árið 2018 greinir frá því hvernig evrópska vinnuverndarstofnunin vann að markmiði sínu um að tryggja öruggari og heilsusamlegri vinnustaði í Evrópu. 

Mikilvægir áfangar eru meðal annars stofnun átaksins um heilsusamlega vinnustaði og meðferð þeirra á hættulegum efnum árin 2018-19, og birtingar á verkefninu um öryggi og heilsu í örsmáum og smáum fyrirtækjum og verkefnið um forsjálni með tilliti til nýrra og tilvonandi áhættuþátta sem hljótast af stafrænni tækni. Niðurstöður úr þessum verkefnum munu upplýsa stefnumótunaraðila og leggja grunn að átaki um heilsusamlega vinnustaði í framtíðinni.

Fáðu frekari upplýsingar um starf okkar í: Ársskýrslu okkar 2018 og samantekt hennar.