You are here

Hápunktar
06/07/2017

Þrívíddarprentun og eftirlit með starfsfólki: Ný iðnbylting?

Tæknin leikur sífellt stærra hlutverk á vinnustaðnum og breytir verklagi fólks. Þetta getur verið af hinu góða fyrir vinnandi fólk en það getur líka leitt til nýrra og aðsteðjandi áhættur gegn öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. EU-OSHA hefur gefið út tvö ný sérfræðiálit þar sem notkun á tiltekinni tækni á vinnustöðum er skoðuð: Eitt snýr að þrívíddarprentun og mögulegum ógnum hvað varðar skaðabótaábyrgð, efnisnotkun, sveigjanlegt vinnulag og einhæfni í vinnu. Hitt álitið snýr að eftirliti með starfsfólki með tækinlausnum sem miða að velferð fólks. Þetta er þegar orðin bylting á mörgum vinnustöðum.

Lestu um þrívíddarskönnun á vinnstað

Meira um eftirlit með starfsfólki