Gagnabirtingartól fyrir öruggari og heilbrigðari vinna á öllum aldri

Image

Gagnabirtingartólið dregur fram lykilniðurstöður úr verkefni sem var framkvæmt af EU-OSHA að ósk Evrópuþingsins, og er ætlað að bæta skilning á vinnuverndarmálum í tengslum við aldrandi vinnuafl í aðildarlöndum Evrópusambandsins.

Með tólinu er hægt að fá myndræna birtingu gagna varðandi lýðfræði, atvinnumál, vinnuaðstæður og heilsumál í tengslum við öldrun vinnuafls og eins af vinnuverndarstefnu og tengdum stefnum sem taka á þessum áskorunum.

Tólið er aðgengilegt á netinu og notendur geta:

  • fengið frekari upplýsingar varðandi áskoranirnar sem vinnuafl sem er að eldast tekst á við
  • skoða núverandi stefnur, áætlanir og stefnur hina mismunandi aðildarríkja Evrópusambandsins
  • rannsaka lýðfræðilegan og félagshagfræðilegan fjölbreytileika, sem og mismunin á heilsutengdum og félagslegum kerfum innan fjögurra evrópskra ‘landahópa’, og tengsl þessara kerfa við stefnumótun
  • að nota ‘landaupplýsingar’ til að bera saman aldurstengda vinnuvernd og stefnumarkanir varðandi endurhæfingu í landinu við Evrópusambandið í heild sinni sem og við önnur lönd í Evrópu.

Orðalisti með algengum hugtökum er aðgengilegur og notendur geta deilt tólinu á Twitter og Facebook, svo dæmi séu tekin.

AÐ FÁ AÐGANG AÐ TÓLINU