Starfsframi

Hjá EU-OSHA býr starfsfólk okkar við örvandi og fjölþjóðlegt starfsumhverfi. Skrifstofur okkar eru staðsettar í menningarborginni Bilbao.

Hjá EU-OSHA starfar ýmiss konar fólk, en allir starfsmenn okkar — allt frá verkefnastjórum yfir í samskiptafulltrúa og kerfisstjóra — hefur nauðsynlega fagþekkingu, ástríðu og áhuga til þess að gera Evrópu að öruggari, heilbrigðari og afkastameiri stað til að vinna á.

Fræðast meira um störf hjá Evrópusambandinu á vefsíðu Evrópsku ráðningarskrifstofunnar (EPSO).

 

Who we employ

Störf hjá EU-OSHA eru í boði fyrir ríkisborgara 27 aðildarríkja Evrópusambandsins auk Íslands, Liechtenstein og Noregs (aðildarlönd EES-samningsins).

EU-OSHA veitir störf á jafnréttisgrundvelli. Við tökum á móti umsóknum, starfsmönnum og nemum án aðgreiningar á grundvelli kyns, litarhafts, kynþáttar, uppruna eða félagslegs bakgrunns, genasamsetningar, tungumáls, trúarbragða eða trúar, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, aðildar að minnihlutahópi, eigna, fæðingar, hömlunar, þjóðernis, aldurs, kynhneigðar eða kynáttunar.

Reserve lists

Reserve lists are composed of candidates who successfully passed a selection procedure for specific positions (see “Vacancies – Completed).

Reserve lists are valid for a certain period and may be extended. Candidates in valid reserve list(s) may be offered a job in line with the Agency’s needs.

For some positions, EU-OSHA may use the EPSO database.

Vacancies - Open

Vacancies - Evaluation underway

Vacancies - Completed

Spontaneous applications

Við fögnum umsóknum sem svari við sérstökum auglýsingum um starf eða starfsþjálfun en tökum ekki við óumbeðnum umsóknum.

Við staðfestum því ekki móttöku eða svörum óumbeðnum umsóknum eða starfsbeiðnum.

Enquiries

Ef þú ert með fyrirspurnir skaltu hafa samband við mannauðsdeild á ráðningardeildinni hjá osha.europa.eu