
photo: Tim Mossholder via https://unsplash.com
Hjá EU-OSHA býr starfsfólk okkar við örvandi og fjölþjóðlegt starfsumhverfi. Skrifstofur okkar eru staðsettar í menningarborginni Bilbao.
Hjá EU-OSHA starfar ýmiss konar fólk, en allir starfsmenn okkar — allt frá verkefnastjórum yfir í samskiptafulltrúa og kerfisstjóra — hefur nauðsynlega fagþekkingu, ástríðu og áhuga til þess að gera Evrópu að öruggari, heilbrigðari og afkastameiri stað til að vinna á.
Fræðast meira um störf hjá Evrópusambandinu á vefsíðu Evrópsku ráðningarskrifstofunnar (EPSO).