You are here

Matsskýrslur á starfsemi EU-OSHA

Matsverkefnin eru framkvæmd af EU-OSHA til þess að leggja mat á hvort starfsemi stofnunarinnar henti notendum og sé sjálfbær og hvort markmið hafi náðst.

Heildarmat á stofnuninni og frammistöðu hennar er framkvæmt af utanaðkomandi verktaka á fimm ára fresti. Þar er árangur stofnunarinnar skrásettur.

Hlekkir á helstu matsskýrslur stofnunarinnar má finna að neðan (allar aðeins í boði á ensku).